Um okkur

Héðins hurðir hefur verið með iðnaðarhurðir og bílskúrshurðir á boðstólum í áraraðir og áunnið sér traust viðskiptavina fyrir vandaðar hurðir sem standast sveiflukennt íslenskt veðurfar með glæsibrag.
En ekki síður hefur úrvals þjónusta Héðins hurða átt ríkan þátt í ánægju viðskiptavina.

Ráðgjöf

  • Uppsetningarþjónusta
  • Viðhald og viðgerðir
  • Varahlutalager

Tengiliðir

Þjónustuverkstæði Veltis, Volvo umboðsins, í Hádegismóum.
Héðins iðnaðarhurðir með heilum gluggaeiningum.

Héðins hurðir

Íshella 10, 221 Hafnarfirði | Sími 516 2100 | hurdir@hedinshurdir.is

Hafðu samband við okkur

Nafn (*)

Netfang (*)

Efni

Skilaboð

*Aðeins er hægt að senda skilaboð ef stjörnumerktir reitir eru útfylltir.